Við viljum vekja athygli á að vikuna 21. - 25. ágúst verður hádegishlaðborð um helgar með skemmtilegu indversku ívafi. Meistarakokkar okkar ásamt kokkum frá Ashok hótelinu í Nýju Delí á Indlandi skapa indverska matarstemmningu sem bragðlaukarnir fá svo sannarlega að njóta góðs af. Nánari upplýsingar eru að finna á heimasíðu Vox.