Um síðustu mánaðarmót sendu Vinir Indlands út greiðslu til menntamiðstöðvanna á Indlandi til þess að fjármagna kaup á skólagögnum og skólatöskum sem hjálpar bláfátækum fjölskyldum að koma börnum sínum í skóla. Myndin hér fyrir ofan er frá einni menntamiðstöðunni sem styrkt var.