Kristrún Tinna Gunnarsdóttir var á Indlandi fyrir nokkrum mánuðum og heimsótti nokkur af þeim heimilum munaðarlausra barna og öðrum verkefnum sem Vinir Indlands eru að styrkja á Indlandi. Hér má sjá myndband frá heimsókn hennar.
Kristrún Tinna Gunnarsdóttir var á Indlandi fyrir nokkrum mánuðum og heimsótti nokkur af þeim heimilum munaðarlausra barna og öðrum verkefnum sem Vinir Indlands eru að styrkja á Indlandi. Hér má sjá myndband frá heimsókn hennar.