Sjálfboðaliðaferð fyrirhuguð til Indlands, Kenía og Tanzaniu í upphafi ársins 2018. Byrjað verður á Indlandi, þaðan er haldið til Kenía og endað í Tanzaníu. Verkefnin eru af ýmsu tagi , en þau eru ákveðin í samráði við þátttakendur. Kynning í Múltikúlti. Barónsstíg 3 sunnudaginn, 22. október kl. 14:00